Grunnfrumukrabbamein

Húðkrabbamein og fæðingarblettir

Sortuæxlum hefur fjölgað mjög mikið á Íslandi undanfarin 10 ár. Ætlunin er að fjalla sérstaklega um sortuæxli hér á vefnum. Hér má finna bækling (Acrobat form) krabbameinsfélagssins sem Ellen Mooney húðlæknir og húðmeinafræðingur hefur ritað. Hér er bæklingurinn sem venjuleg vefsíða.