Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn, geyma upplýsingar um stillingar o.fl. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora. ×
Almennar húðlækningar

Almennar húðlækningar

Húðlæknar Húðlæknastöðvarinnar eru sérfræðingar í meðhöndlun allra húð- og kynsjúkdóma.
Ef þú finnur fyrir einkennum eða grunar að þú sért með húð eða kynsjúkdóm þá hvetjum við þig til þess að hringja og bóka tíma í skoðun. Hér að neðan má finna fræðsluefni sem gæti komið þér að góðum notum.


Fræðsluefni og greinar

Leit:

Flokkar:

Lykilorð:

Höfundar:

Meðferð með ísótretínóín

Flokkur : Húðsjúkdómar

Virka efnið Isotretinoin er markaðssett á Íslandi undir lyfjaheitunum Decutan og Isotretinoin ratiopharm. Virka efnið í báðum lyfjaformunum er ísotretinoin og eru þau talin jafngild. Oft ræður verð og framboð því hvort lyfið er afgreitt í lyfjabúðum.

Þessar upplýsingar eru ætlaður þér sem hefur verið ávísað ísótretínóín við þrymlabólum. Mjög mikilvægt er að þú fylgir ávallt þeim leiðbeiningum sem læknirinn gefur þér varðandi lyfið. Þú ættir einnig að lesa þessar upplýsingar varðandi notkun lyfsins varðandi hvað ber að hafa í huga meðan á meðferð stendur og hugsanlegar aukaverkanir.

SKOÐA NÁNAR

Mýbit - Hvað er til ráða ?

Flokkur : Exemsjúkdómar

Á hverju sumri leita margir sjúklingar á Húðlæknastöðina vegna
skordýrabitabita. Sumir telja að borið meira á bitum, en áður, en
sennilega er það eingöngu vegna þess að meira er af mýinu.
Í ár (2019)  er algengast bit af lúsmýi.
Þess ber að geta að mörg önnur skordýr, en mýflugur geta bitið,
en þessi samantekt er rituð af Bárði Sigurgeirssyni húðlækni og
fjallar fyrst og fremst um mýbit. Einkennin og ráðleggingarnar
gilda þó um sé að ræða bit af örðum skordýrum.

SKOÐA NÁNAR

Varanleg háreyðing með laser - Myndband

Flokkur : Lasermeðferð Háreyðing

Háreyðing með Vectus Laser

Hárvöxtur kemur því miður oft á tíðum á þau líkamssvæði þar sem þeirra er ekki óskað. Orsökin getur verið vaxandi aldur eða þá hormónaójafnvægi. Margir plokka þessi hár, raka eða vaxa, sem getur oft ert húðina ásamt því að árangurinn er afar skammvinnur. Einnig geta þessar meðferðir valdið því að viðkomandi fær á tilfinninguna að hárvöxturinn aukist og að hárin verði grófari eftir á.

SKOÐA NÁNAR

Húðflúr fjarlægt með Pico laser - Myndband

Flokkur : Lýtahúðlækningar Laser

Pico laser er ný gerð af laser til að fjarlægja húðflúr. Hann er kemur frá virtu ítölsku laserfyrirtæki, Quanta systems.
Pico laserinn er sá öflugasti og áhrifamesti á markaðnum í dag til að fjarlægja tattolit úr húð.

Þennan laser má nota til að yngja húð og laga alls konar lýti. Fjallað er um það annars staðar. Lesið áfram til að kynna ykkur nánar og skoða myndband.

SKOÐA NÁNAR

Skinceuticals húðvörur - Fyrirlestur - Myndband

Flokkur : Skinceuticals


SkinCeuticals vörurnar eru komnar í hús til okkar og verða á frábæru kynningarverði núna í febrúar! Fyrsts sending að hluta uppseld. Húðvörur byggðar á vísindalegum rannsóknum með virkum efnum fyrir allar húðgerðir. Þær eru einungis seldar hjá okkur á Húðlæknastöðinni og ykkur velkomið að koma við og fá ráðleggingar hjá starfsfólki okkar hvaða vörur henta ykkar húðgerð. Verið velkomin!  Horfið hér á frábæran fyrirlestur dr. Rögnu Hlínar Þorleifsdóttur um þessar vörur. Einnig flytur dr. Jenna Huld Eysteinsdóttir fyrirlestur um öldrun Húðarinnar.

SKOÐA NÁNAR

Rannsókn á lyfi gegn barnaexemi

Flokkur : Exemsjúkdómar

Óskað er eftir sjálfboðaliðum 18 ára og eldri til þátttöku í
klínískri lyfjarannsókn á meðferð við ofnæmishúðbólgu (atopic dermatitis, barnaexem)

SKOÐA NÁNAR

CoolTech líkamsmótun

Flokkur : Lýtahúðlækningar

CoolTech líkamsmótun
CoolTech fitueyðing er áhrifarík og varanleg fitueyðingarmeðferð. Meðferðin virkar þannig að með nákvæmri frystingu á líkamssvæði sem hafa safnað á sig óæskilegri fitu deyja fitufrumurnar og eru síðan fjarlægðar af sogæðakerfi líkamans. Svona fitueyðing með frystingu er möguleg vegna þess að fitufrumur líkamans eru mun næmari fyrir kulda en húðfrumurnar. Húðin helst því heil og óskemmd við meðferðina.  

SKOÐA NÁNAR

Kynsjúkdómar

Flokkur : Kynsjúkdómar

Á vef landlæknisembættisins má meðal annars finna eftirfarandi bæklinga um kynsjúkdóma.

SKOÐA NÁNAR

Kynfæravörtur

Flokkur : Kynsjúkdómar

Kynfæravörtur eru einn algengasti kynsjúkdómur í heiminum í dag. Áætla má að á Íslandi greinist um 800 einstaklingar með slíkar vörtur árlega.

SKOÐA NÁNAR

Sveppasýkingar í fótum og tánöglum

Flokkur : Sveppasýkingar

Ýmsar örverur lifa í og á líkama okkar undir eðlilegum aðstæðum en valda okkur ekki skaða, og í sumum tilvikum eru þær beinlínis gagnlegar. Í öðrum tilvikum geta örverur fjölgað sér um of og valda þá sýkingum sem geta skaðað okkur.

SKOÐA NÁNAR

Sveppasýkingar hjá sundgestum

Flokkur : Sveppasýkingar

Sveppasýkingar í tánöglum eru algengt vandamál á Íslandi og hefur kostnaður vegna sveppalyfja aukist töluvert hin síðustu ár. Nýleg íslensk rannsókn bendir til þess að um 8% Íslendinga séu með sveppasýkingar í tánöglum.

SKOÐA NÁNAR

Sveppasýkingar á kynfærum

Flokkur : Sveppasýkingar

Candida albicans er gersveppur, sem er eðlilega til staöar í leggöngum kvenna, en í fremur litlu magni. Hann er einnig til staðar á heilbrigðri húð, en i enn minna magni. Ef mikil aukning verður á magni þessara sveppa getur hann valdið óþægindum. 

SKOÐA NÁNAR

Kalíumböð

Flokkur : Meðferðir

Kalium (kalíumpermanganat) böð eru góð meðferð við exemi sérstaklega ef það er útbreitt og sýkt af bakteríum eða gersveppum. Þessi meðferð hefur verið notuð í marga áratugi og er notuð víða um heim.

SKOÐA NÁNAR

Notkun retínóíða

Flokkur : Meðferðir

Aberela krem inniheldur A-vitamínsýru (tretinoin) sem er öflugt húðlyf, oftast notað gegn s.k. unglingabólum (acne vulgaris). Differin gel inniheldur skylt efni sem heitir Adapalene. Þessi lyfjaflokkur kallast retínóíðar. Er einnig notað við örum, sólskemmdum, húðslitum og hrukkum.

SKOÐA NÁNAR

Lamisil (terbinafin)

Flokkur : Meðferðir

Upplýsingar um Lamsil (eða Terbinafin sem er samheitalyf)

SKOÐA NÁNAR

Myndband

Flokkur : Psoriasis

Fyrirlestur um psoriasis. Bárður Sigurgeirsson húðsjúkdómalæknir.

SKOÐA NÁNAR
 • Húðlæknastöðin

  Smáratorg 1,
  201 Kópavogur,
  Iceland

 • Opnunartími

  Alla virka daga
  8:00 - 16:00

  Skiptiborð er opið
  09:00 - 12:00
  13:00 - 15:30

 • Hafa samband

  Sími: 520 4444
  Fax: 520 4400
  Email: timabokun@hls.is
  Laser / Meðferð á hrukkum / Fylliefni
  Sími: 520 4407 & 520 4412
  Fax: 520 4400
  Email: laser@hls.is

 • Samfélagsmiðlar

© Húðlæknastöðin ehf. - Með notkun á vefnum samþykkir notandi notkunarskilmála hans - Notkunarskilmálar og yfirlýsing um persónuvernd